Bilun í talningakerfi 5. apríl

Vegna bilunar í vélbúnaði stöðvuðust heimsóknatalningar á blog.is milli kl. 16:10 og 21:30 laugardaginn 5. apríl. Gestir, innlit og flettingar eru þ.a.l. vantalin á mörgum bloggsíðum þennan dag.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa valdið notendum blog.is og á því hversu langan tíma það tók að bregðast við vandanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tekið til greina;-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.4.2008 kl. 08:36

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ókey!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.4.2008 kl. 19:29

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk, já gott að geta séð það hér ef einhverjar blilanir eru.

Hef enn ekki fengið svar við spurningu minni varðandi þá sem eru með nafnlausar síður, hvort möguleiki væri að fá hjá þeim netfang alla vega til að geta sent þeim skeyti.  Ein slík hefur óskað eftir að gerast félagi en ég vil gjarnan vita eitthvað um manneskjuna og síðan getur hún verið nafnlaus fyrir mér. Er hægt að fá netfangið hennar? Notandinn kallar sig vertu

Kolbrún Baldursdóttir, 7.4.2008 kl. 09:17

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Varðandi stillingar með albúm er ekki hægt að velja að samþykkja athugasemdir við myndir eins og við færslur?

Ég hef í tvígang reynt að stilla að ég fái tölvupóst ef athugasemd berst við mynd en það smellur alltaf aftur í upphafstillingu.

Kolbrún Baldursdóttir, 8.4.2008 kl. 19:29

5 Smámynd: Bjarni Þórisson

Sæl Kolbrún.

Takk fyrir ábendinguna. Þetta hefur verið lagað.

Kveðja,
Bjarni Þórisson
Netdeild Morgunblaðsins

Bjarni Þórisson, 9.4.2008 kl. 09:43

6 Smámynd: Bjarni Þórisson

Sæl aftur Kolbrún.

Varðandi það að senda skeyti, þá erum við að vinna að viðbót sem gerir bloggurum kleyft að hafa samband hvor við annan.  Það ætti ekki að vera langt í að það verði tekið í notkun.

Kveðja,

Bjarni     

Bjarni Þórisson, 9.4.2008 kl. 09:56

7 identicon

Bug í ritli, a.m.k. ef explorer er notaður

Smellið á "Nota HTML ham", smella svo á "Nota grafískan ham", og svo "Nota HTML ham"  BANG 2 ritlar

DoctorE (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband