Bilun í diskum

Bilun varđ í gćrkvöldi í diskastćđu blog.is, en á ţeirri stćđu, sem er röđ tölvudiska, eru geymdar myndir bloggara og ýmsar stillingar varđandi útlit bloggs ţeirra. Á međan viđgerđarmenn glíma viđ bilunina  hefur bloggiđ veriđ opnađ ađ hluta, en hćgt er ađ lesa textann í bloggfćrslum sem stendur og sumar myndir birtast.

Sem stendur er ekki er vitađ til ţess ađ nein gögn hafi glatast, en ţćr myndir sem vantar og stillingar varđandi útlit munu vćntanlega detta inn eftir ţví sem viđgerđ miđar áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Bloggiđ virkar og hefur virkađ ótrúlega vel, bćđi hvađ varđar virkni og viđmót.  Takk fyrir mig.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 29.7.2008 kl. 10:53

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

er enn bilun?
Mér sýnist smámyndir vanta og útlitsstillingar eru  í rugli.

Kolbrún Baldursdóttir, 29.7.2008 kl. 13:13

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Tónlistarspilarinn okkar á ketilas08.blog.is datt út? Kemur hann inn aftur?

Vilborg Traustadóttir, 29.7.2008 kl. 13:24

4 Smámynd: Ketilás

Já ţađ kemur eins og viđ höfum aldrei sett inn nein lög? VT

Ketilás, 29.7.2008 kl. 13:25

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Mér ţćtti vćnt um ef ţiđ gćtuđ gert útlitsmöguleikanna á blogginu virka. Alllavegana virkar sumarliturinn ekki ţessa stundina.

Brynjar Jóhannsson, 29.7.2008 kl. 14:09

6 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Ţađ er bara ađ vera ţolinmóđur! Ég vona ađ grunnliturinn verđi eins og var, ljósgulur, sem geriđ ađ stafirnir sáust.

En nú er grunnurinn rauđ-brúnn og stafir bláir, sem geriđ ađ ađ teksti wer blár og nćrri ţví ósýnilegur. En, ég er bara ţolinmóđur og óska viđgeđamönnum alls góđs.
Ólafur Jóhannsson

Ólafur Jóhannsson, 29.7.2008 kl. 14:13

7 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

P.s.

'A ađ vera viđgerđarmönnum!

Ólafur Jóhannsson

Ólafur Jóhannsson, 29.7.2008 kl. 14:16

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Er ţolinmćđin uppmáluđ - hvađ er annađ hćgt í góđa veđrinu? -  en ţessi kollsteypa vekur vissulega upp spurningar.  Ţarf fólk ađ byrja upp á nýtt međ útlit, myndainnsetningar, bloggvini osfrv??

Kolbrún Hilmars, 29.7.2008 kl. 18:29

9 Smámynd: Brynja skordal

Sé ađ rosa margir eru komnir inn međ sína bloggvini aftur enginn inni hjá mér vonandi endurheimti ég ţá sem fyrst slćmt ađ hafa ţá ekki!!! en bíđ ţolinmóđ

Brynja skordal, 29.7.2008 kl. 21:52

10 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

ć bloggvinalistinn minn datt út á síđunni minni, hann er í lagi inni á síđunni ef ég skrái mig inn. leiđinlegt

Guđrún Jóhannesdóttir, 29.7.2008 kl. 21:53

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ŢŢađ er ekki fyrr en á bjátar ađ mađur gerir sér grein fyrir hversu mikilvćg ţjónustan er sem ţiđ veitiđ okkur.

Mínar bestu ţakkir og óskir um velfarnađ!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2008 kl. 09:14

12 Smámynd: Brynja skordal

ţar sem mér var bent á ađ laga bloggvinalistan gengur ekki upp hjá mér ţví síđan er úti kemur server error svo ekki nć ég mínum bloggvinum aftur en vonandi getiđ ţiđ lagađ ţađ takk fyrir

Brynja skordal, 30.7.2008 kl. 10:03

13 Smámynd: Dísa Dóra

Ég virđist einhverra hluta vegna ekki getađ bloggađ ennţá og finnst ţađ skrítiđ ţar sem ađ flestir ađrir virđast getađ bloggađ.  Hver er ástćđa ţessa?

Dísa Dóra, 30.7.2008 kl. 10:37

14 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Ekki vildi ég ţurfa ađ standa í ţví ađ gera viđ ţetta. Ţiđ tćknimenn og konur eruđ sennilega búin ađ reyta hvert hár úr hausnum á ykkur. Viđ vitum hver ţiđ eruđ ţegar ţiđ gangiđ niđur Laugaveginn bersköllótt 

Síđan mín varđ eldrauđ viđ bilunina og er enn eldrauđ og allt snérist viđ. Ţađ sem áđur var vinstra megin er nú hćgra megin. Ég vona bara ađ hún breytist aftur í milda bláa litinn sem ég var međ. Eins og hjá mörgum öđrum duttu bloggvina myndirnar út og eins "heimsóknir og flettingar" sem ég sé ađ margir eru búnir ađ fá. Vona ađ ţiđ moggamenn látiđ okkur vita ţegar ţetta á ađ vera komiđ í lag. Ţori ekki ađ anda á stillingarnar mínar fyrr.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 30.7.2008 kl. 14:43

15 Smámynd: JEG

Já ţetta átti ađ taka smá stund ađ laga en nei ţetta eru orđnir 2 dagar. Allt í fokki bara.  Svo er veriđ ađ setja út á blogcentral og alla hina haha ţetta er allt sama drasliđ bilar af og til.  Já líka 123 sko ţeir eru ekki frítt né alltaf í lagi.

En nú má fara ađ koma ţessu í lag bara.  Vil nefnilega fara ađ fá síđuna mína í lag.

Ein óţolinmóđ.

JEG, 30.7.2008 kl. 15:16

16 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ertu ađ grínast međ frekjuna JEG.  Ţeir eru greinilega ađ gera sitt besta.  smá ţolimćđi skađar engan.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 30.7.2008 kl. 15:20

17 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Ég segi nú bara meira en frekja í JEG. Gerir fólk sér almennt grein fyrir hversu dónalegt ţetta F..... er?  Vandađu málfariđ og svo sannarlega engin dama á ferđinni ţarna. Vertu ţolinmóđ og farđu út í góđa veđriđ og njóttu dagsins.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 30.7.2008 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband