Sendu skilaboð til bloggvina

Nú er hægt að senda skilaboð til bloggvina á blog.is með því að smella á tengilinn Senda skilaboð í stjórnborðinu eða í bloggvinavalmyndinni.

Á síðunni sem kemur upp er hægt að skrifa boð til bloggvinar eða bloggvina. Hægt er að senda skilaboð til allra bloggvina í einu með því að smella á Velja alla neðst til hægri á síðunni.

Sá sem skilaboðin eru ætluð fær þá tölvupóst með þeim og þau birtast í stjórnborði hans. Hægt er að afþakka slík skilaboð alfarið í Stillingar / Tilkynningar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Sæll Guðmundur.

Þetta er bara assgoti sniðugt. En mér sýnist að valmöguleikinn ''reply to all'' sé ekki fyrir hendi.

Er það rétt hjá mér og ef svo er, er hægt að bæta þeim valkosti við?

Jóna Á. Gísladóttir, 25.7.2008 kl. 17:51

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir þessa viðbót

Óskar Þorkelsson, 25.7.2008 kl. 18:14

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Takk fyrir.

Georg P Sveinbjörnsson, 25.7.2008 kl. 19:02

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrikalega líst mér vel á þetta.... nema ég var einmitt að spá í það sama og Jóna.... Við erum nefnilega tvíburasystur ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 25.7.2008 kl. 19:03

5 Smámynd: Heiða B. Heiðars

ARG.... skiliggi!

Kann ekki á þetta! Somebody!

Heiða B. Heiðars, 25.7.2008 kl. 20:09

6 identicon

Takk fyrir þessa tilbóð

Birgitta Jónsdóttir Klasen (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 20:39

7 identicon

cool kerfi NOT NOT

Þröstur Sveinn Reynisson (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 21:11

8 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

takk fyrir upplýsingarnar

Erna Friðriksdóttir, 25.7.2008 kl. 22:03

9 identicon

Þetta verður alltaf betra og betra

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 22:11

10 identicon

Jæja kæru bloggfélagar nú er komið að því að ég geri eitthvaðhvort sem að það tekst eða ekki.Mig langar að leggja orð í belg en það kemst kanski ekki á leiðarenda.ég á heima í Borgarbyggð og er að stikkna,hitinn er svo mikill.En í sambandi við þetta nýja kerfi þá bottna ég ekkert í því.En það má alltaf reyna að kenna gömlum tíkum(hundum) það hvað vera sagt að ekki sé hægt að kenna gömlum hundum að sitja.Það er hægt með mikilli þolinmæði og það er hægt.

Kær kveðja Ása Sigurlaug Borgarnesi. 

Ása Sigurlaug Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 22:13

11 Smámynd: Surtla

´*Eg þakka athugasemdina en ég gleymdi aðalatriðinu þetta með notendanafnið og lykilorðið en endilega látið mig vita ef það kemst ekki á leiðarenda.Kær kveðja Ása Sigurlaug

Surtla, 25.7.2008 kl. 22:23

12 identicon

Seðlabankin er ekki að vinna vinnuna sina og komin pólitisk kergja á milli banka og ríkisvadlsins og

þar að leiðandi allt komið í klemmu seðlabankin vill bankana á hausin svo rikið geti keipt þa aftur og þjáðn ítt þá vandin liggur í krónuni sem allir vita en ríkistjórnin er eins og sund ur laus hópur þar sem allir eru á móti öllum vegna þess að stíf skilaboð úr seðlab trufla stjórnun landsins og veldur þeirri verðbólgu og glundroða er blasir við efnahagslífinu núna samfélagið og heimilin er bara lítið peð í þessari valdabaráttu og þeirra tap er dopi í hafið miðað við þá fjármuni sem þar um ræðir í með öðrum ogðum við verðum að koma vissum mönnum frá hið snarasta ef það á ekki verr að fara í landinu. kv Ben

Benedikt Gabriel (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 23:25

13 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Takk kærlega, þetta er frábært hjá ykkur :)

Guðrún Jóhannesdóttir, 25.7.2008 kl. 23:48

14 identicon

Sáttur með þetta. Nú getur maður fengið sniðug skilaboð frá áhugaverðu fólki. Fín viðbót. bkv,

Davíð Már Kristinsson (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 00:21

15 identicon

takk takk

kv.

Viktoría

Viktoría (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 09:49

16 Smámynd: Anna

'Ahugavert

Anna , 26.7.2008 kl. 10:29

17 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Alltaf gott að fá ábót.
Takk fyrir mig

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.7.2008 kl. 11:40

18 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir.

Kristín Katla Árnadóttir, 26.7.2008 kl. 12:27

19 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Þetta er sniðugt, takk fyrir mig.

Eva Benjamínsdóttir, 26.7.2008 kl. 14:26

20 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég eer að svara Ásdísi í nýja kerfinu!! Á hvaða bloggi er ég núna eiginlega??

Óskar Arnórsson, 26.7.2008 kl. 23:59

21 identicon

Þetta er mjög góð viðbót við þjónustuna við okkur.

Takk,Takk.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 04:15

22 Smámynd: Birna M

Þetta er virkilega gott. Allt að koma. En er ekki hægt að gera eitthvað í því þegar þegar maður er að setja inn athugasemdir og kerfið frýs. Þá týnist athugasemdin og maður þarf að byrja uppánýtt. Er reyndar með það ráð að kópera fyrst athugasemdina og halda svo áfram að líma þangað til færslan kemst í gegn. En frábær viðbót að geta sent boð til allra vina sinna. Kærar þakkir fyrir þetta, ég veit að hitt kemur því þið eruð endalaust að pæla. 

Birna M, 27.7.2008 kl. 10:17

23 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Þetta er samt ekki að virka sem skildi.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 27.7.2008 kl. 12:35

24 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvað er að? Var og á að vera með Manchester United haus á minni síðu en er aldeilis ekki,tók eftir þessu fyrst núna en bíð bara eftir lagfæringu.þakkir.

Helga Kristjánsdóttir, 30.7.2008 kl. 01:38

25 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Góð viðbót,takk fyrir.

María Anna P Kristjánsdóttir, 30.7.2008 kl. 16:05

26 identicon

Þetta er frábært.  Takk fyrir

Guðrún B. (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband