Fréttir frá Amnesty á bloggsíđur
Fimmtudagur, 4. desember 2008
Ágćtu bloggarar.
Viđ höfum bćtt viđ fréttaboxi sem birtir fréttir frá Íslandsdeild Amnesty International. Hćgt er ađ fara í Stjórnborđ / Útlit / Síđustillingar og velja ţar Fréttir frá Amnesty. Einingin birtir fyrirsagnir frá Amnesty og ef smellt er á er hćgt ađ lesa viđkomandi frétt inn á vefsíđu Amnesty á Íslandi.
Umsjónarmenn blog.is.
Meginflokkur: Tölvur og tćkni | Aukaflokkur: Birtist á blog.is | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er smá galli á ţessari annars frábćru nýjung. Hún fylgir ekki nógu vel útliti bloggsins.
Ég er ađ nota ţemađ vetur og ţetta kemur hrćđilega út í ţví.
Neddi, 6.12.2008 kl. 11:14
Nýir blogvinir mínir hafa samţykkt umbeđiđ og birtast ţeir er ég í stjórnborđi "sćki" ţá en hvernig get ég komiđ ţeim í röđ eins og venja er svo ţurfi ekki ađ fara sífellt inn á stjórnborđ til ađ ná ţeim. Lind S.Gísladóttir og Karl Gauti Hjaltason (Eyjapeyi)
Helga Kristjánsdóttir, 2.1.2009 kl. 00:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.