Faðmlag til bloggvina

Bloggvinir geta nú sent hverjum öðrum faðmlag til að styrkja vináttu sín á milli. Þetta er gert á þann veg að notandi skráir sig inn og fer í framhaldi á bloggsíðu þess vinar sem senda á faðmlag. Í framhaldi er smellt svæðið þar sem sjá má lista yfir bloggvini og þar er valin aðgerðin að senda faðmlag.

Bloggvinurinn fær í framhaldi tölvupóst með skilaboðum um að hann hafi engið faðmlag. Ef óskað er eftir að senda faðmlag til baka er hægt að framkvæma það í þessum sama tölvupósti. Í stjórnborðinu er svo hægt að sjá alla þá sem sent hafa faðmlag og senda til baka.

Sýnum vinarhug okkar í verki og sendum hvort öðru faðmlag.

Umsjónarmenn blog.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ??

Eitt stykki frá mér líka! Frábært framtak það eru örugglega margir á Íslandi sem þurfa á einu stykki faðmlagi að halda í dag og væri gott ef að þetta væri þjóðarátak!

Takk fyrir  

??, 15.10.2008 kl. 18:34

2 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Frábært...Knúsvikan virkar. Knús á línuna

Júlíus Garðar Júlíusson, 15.10.2008 kl. 18:53

3 Smámynd: Aprílrós

Knús knús knús á alla

Aprílrós, 15.10.2008 kl. 18:58

4 Smámynd: Hvítur á leik

Svart og Sykurlaust vill knúsa alla.... NEMA BRETA!!!!

Hvítur á leik, 15.10.2008 kl. 19:04

5 Smámynd: Anna Guðný

Glæsilegt ég vil knúsa alla, líka bretana

Anna Guðný , 15.10.2008 kl. 19:19

6 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Frábært framtak bæði faðmlagið og ekki síður knúsið hjá Júlla,faðmlag og knús á ykkur

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 15.10.2008 kl. 19:22

7 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Krúttlegt, faðmlag á ykkur

Guðborg Eyjólfsdóttir, 15.10.2008 kl. 19:23

8 Smámynd: M

Hópknús á línuna

M, 15.10.2008 kl. 19:28

9 identicon

knús !

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 20:47

10 Smámynd: Sigrún Óskars

en krúttlegt. sendi öllum knús nær og fjær - líka bretum.

Sigrún Óskars, 15.10.2008 kl. 21:05

11 Smámynd: Grafíkvinnustofan - Korpúlfsstaðir, Reykjavík.

Knús frá okkur á vinnustofunni!

Grafíkvinnustofan - Korpúlfsstaðir, Reykjavík. , 15.10.2008 kl. 21:09

12 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Sendi öllum knús nær og fjær

Ólöf Karlsdóttir, 15.10.2008 kl. 21:57

13 Smámynd: Eyþór Árnason

Já, já knúúúús.

Eyþór Árnason, 15.10.2008 kl. 21:59

14 Smámynd: Sóley Sverrisdóttir

Knús, knús og knús fyrir ALLA

Sóley Sverrisdóttir, 15.10.2008 kl. 22:17

15 identicon

Ask yourself: "If I did not have a name, how could I identify myself? If I had no name, who would I be?"

Knús og klem!

Elma

Elma Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 22:29

16 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Faðmlag sendi ég með góðum straumum..

Halldór Jóhannsson, 15.10.2008 kl. 22:39

17 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Knús héðan að vestan til ykkar allra

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 15.10.2008 kl. 22:48

18 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

Yndislegt Knús á ykkur öll ....... Munið að knúsið kostar ekkert

       Kv frá mér, til ykkar........ 

Inga Jóna Traustadóttir, 15.10.2008 kl. 22:59

19 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

knús til alla

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.10.2008 kl. 23:19

20 identicon

knús

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 23:36

21 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Glæsilegt. Vildi gjarnan geta sent faðmlag einnig til þeirra sem ekki eru bloggvinir mínir. Er ekki hægt að koma því við ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 15.10.2008 kl. 23:38

22 Smámynd: Alltaf

frábært framlag. við eigum öll skilið knús og faðmlag við þurfum á því að halda.   Og á morgum höldum áfram og gefum næstu manneskju faðmlag. ég fékk 2 óvænt í gær frá yndislegri stúlku í verslun en mér leið yndislega á eftir

bestu kveðjur og til ykkar allra

Alltaf, 15.10.2008 kl. 23:46

23 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Halli gamli sendir ykkur öllum faðmlag og kveðjur/ekki veitir af á þessum siðastu og verstu tímum!!!!

Haraldur Haraldsson, 15.10.2008 kl. 23:53

24 identicon

Þjóð veit þá þrír vita.

Baldur Bárður Bragason (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 23:55

25 identicon

vildi bara senda knús á ykkur en yndislegt að maður geti sent inn knús á vini (:

Sæunn Veigarsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 00:02

26 Smámynd: Sæunn Veigarsdóttir

vildi bara senda knús á ykkur en yndislegt að maður geti sent inn knús á vini (:

Sæunn Veigarsdóttir, 16.10.2008 kl. 00:05

27 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Knús á ykkur öll elskurnar mínar.

Rut Sumarliðadóttir, 16.10.2008 kl. 01:15

28 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndislegt Knús á ykkur öll ....... Munið að knúsið kostar ekkert

       Kv frá mér, til ykkar........ 

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.10.2008 kl. 04:38

29 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Fannst þetta oggulítið krúttlegt þangað til ein, alveg örugglega mjög vel meinandi bloggvinkona sendi mér 40 knús (hún segir að bilun hljóti að hafa komið upp í gærkvöldi), litla pósthólfið mitt fylltist og allur póstur til mín stíflaðist tímabundið, sem angraði mig, fyrir utan hvað það er leiðinlegt á annasömu vinnukvöldi að fá sífellt bíbb í tölvuna sína, endaði með því að ég stillti kerfið á "Fjandskapur vegna mögulegrar netsnertifælni" og nú getur enginn knúsað mig. Flott knúskerfi fyrir góða fólkið ... en hræðilegt fyrir okkur hin!

Guðríður Haraldsdóttir, 16.10.2008 kl. 08:44

30 Smámynd: Guðmundur Hreiðarsson

Guðríður: Þetta er vissulega afar bagalegt - enda eru faðmlögin aðeins hugsuð til að gleðja. Ég ætla að kanna hvort við getum gert eitthvað til að koma í veg fyrir svona faðmlagaflóð.

Guðmundur Hreiðarsson, 16.10.2008 kl. 08:51

31 Smámynd: Fritz Már Jörgensson

Gangi ykkur öllum allt í haginn.

Fritz Már Jörgensson, 16.10.2008 kl. 09:58

32 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Takk, kæri Guðmundur almáttugur!

Guðríður Haraldsdóttir, 16.10.2008 kl. 09:58

33 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Frábært framtak. Knús á ykkur öll og bara eitt lítið varlegt faðmlag til þeirra sem eru með lítið pósthólf

Ragnhildur Jónsdóttir, 16.10.2008 kl. 10:01

34 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Knúsý knúsý 

Hrönn Jóhannesdóttir, 16.10.2008 kl. 10:11

35 Smámynd: Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir

 Til ykkar allra sem hafið átt um sárt að binda undanfarið og líka ykkur hinna, faðmlag til ykkar allra

Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir, 16.10.2008 kl. 10:13

36 Smámynd: Sigríður Þórarinsdóttir

Knús knús

Sigríður Þórarinsdóttir, 16.10.2008 kl. 10:29

37 Smámynd: Jóhann Hjörtur Emilsson

Sendi landsmönnum öllum faðmalag  Einnig ríkisstjórninni og seðalabankastjórum Ef!!!! þeir lofa að segja af ser STRAX

Jóhann Hjörtur Emilsson, 16.10.2008 kl. 10:58

38 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Sendi öllum knús nær og fjær til sjávar og sveita

Sigurður Hólmar Karlsson, 16.10.2008 kl. 11:23

39 identicon

sendi öllum Íslendingum eitt stórt knús.
íslendingur í Noregi 

Rannveig Maria (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 11:31

40 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 16.10.2008 kl. 13:02

41 identicon

Jæja elskurnar mínar, ég sendi eitt stórt knús í plús, sérstaklega til allra þeirra sem að eigum sárt að binda, vegna atvinnumissis, fjármálaerfiðleika og bara hvað sem er, ætli það sé ekki rauninn að við eigum öll meira og minna um sárt að binda, nú á þessum síðustu og verstu, ég tala nú ekki um eftir að þessi BRÚNI FEITI BRETI stimplaði land og þjóð sem hryðjuverkamenn, en hann fékk það fljótt í BAKIÐ!! Ég elska ykkur öll hvar sem að þið eruð stödd í veröldinni, enn og aftur EITT STÓRT KNÚS á alla línuna! Og þeir sem hafa kannski lesið síðasta bloggið mitt? Ef ekki þá það, en vitum öll sem viljum vita að það er aðeins einn sem getur sent stæðsta knúsið! Og það er sá sem öllu ræður! Megi góður guð blessa ykkur og knúsa og gefa ykkur styrk í hvaða erfiðleikum sem þið eigið við að etja, Bless í bili :pallinn1

Smári Gunnarsson (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 13:28

42 Smámynd: Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir

ást, gleði og faðmlag til ykkar allra

xxxxxxx

Edda

Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir, 16.10.2008 kl. 14:37

43 Smámynd: Bogi Jónsson

Knús elskurnar

Munið að njóta augnabliksins, því gærdagurinn er liðinn og morgundagurinn óráðinn

Bogi Jónsson, 16.10.2008 kl. 16:15

44 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Knús til allra, tilveran er skemmtileg.

Úrsúla Jünemann, 16.10.2008 kl. 16:29

45 identicon

Knúsumst og látum vináttuna ljóma

Bögga (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 17:31

46 identicon

Faðmlag til ykkar allra. Saman erum við sterk!!

Hulda Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 17:55

47 Smámynd: egvania

Knús frá mér til ykkar

egvania, 16.10.2008 kl. 21:32

48 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Faðm, faðm til allra minna bloggvina!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.10.2008 kl. 23:18

49 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Knús til allra bloggara og bara allra, því allir þurfa á því að halda núna..

Magnús Guðjónsson, 16.10.2008 kl. 23:59

50 Smámynd: Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36

Einir föllum við en saman stöndum við. stöndum öll samanKnús frá mér til allra

Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, 17.10.2008 kl. 00:27

51 Smámynd:

Knús til allra minna bloggvina.

, 17.10.2008 kl. 07:52

52 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

ÍTREKUN : Glæsilegt. Vildi gjarnan geta sent faðmlag einnig til þeirra sem ekki eru bloggvinir mínir. Er ekki hægt að koma því við ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.10.2008 kl. 15:14

53 Smámynd: Addý og Ingi

Sæll prédikari.

Þessi þjónusta á bara við um skráða notendur.

Framkvæmd aðgerðarinnar hefði orðið miklu flóknari ef við hefðum farið aðrar leiðir.

Kveðja,

Ingvar Hjálmarsson

netstjóri mbl.is

Addý og Ingi, 17.10.2008 kl. 16:04

54 Smámynd: Marta smarta

Knús til okkar allra. Verum nú góð hvert við annað..  Ekki bara hvort við annað.

Kv

Marta Bjarna

Marta smarta, 17.10.2008 kl. 19:45

55 Smámynd: Kolbrún Harpa Vatnsdal  Kolbeinsdóttir

Hlýtt faðmlag og hjartaknús til ykkar allra

Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 18.10.2008 kl. 06:30

56 Smámynd: Loopman

Uff... kræst maður... Það er ekki í lagi með ykkur...

Þetta er ekkert annað en rulspóstur.. Spam, og það frá stjórnendum moggabloggsins....Og ykkur finnt þetta bara fínt... og allir segja hvað þetta sé æði. 

Breytir það einhverju þó einhver segi "Knúúúús" og hoppar um eins og Teletubbys fígúra fyrir framan skjáinn.

Afskaplega eru þið veikar sálir ef þetta hefur áhrif á ykkur og ég get ekki sagt annað en OMG vegna þess að þið virkilega nennið að taka þátt í þessu rugli.

Farið frekar og mótmælið úti á götu og faðimst þar.

Loopman, 18.10.2008 kl. 09:03

57 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ja hérna,og ég að sjá þessa runu fyrst núna skildi ekkert í þeim 2 blogvinkonum að senda mér þetta,hefði sefað mig fyrir viku en þá upplifði ég stríðsástand enda upplifað alvöru hersetu bæði U.K.. og U.S.A. Elsku Loopman,þetta er víst fínt,hlýtt og kært.Þar með sendi ég á alla

Helga Kristjánsdóttir, 19.10.2008 kl. 00:03

58 Smámynd: Ragnheiður

En þá kemur hin spurningin, er hægt að vera laus við þetta ?

Ragnheiður , 19.10.2008 kl. 21:19

59 Smámynd: Ragnheiður

Fann það !

Ragnheiður , 19.10.2008 kl. 21:21

60 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Faðmlög eru umhverfisvæn, þau spilla ekki náttúrunni.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 21.10.2008 kl. 05:03

61 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég segi eins og Horsí er hægt að losna við tilboð um að senda faðmlög? Er búin að knúsa nóg í bili en það tekur svo mikið pláss að ég sé ekki nema brot af vinalistanum mínum

Rakel Sigurgeirsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:10

62 Smámynd: Guðmundur Hreiðarsson

Rakel: Ef þú vilt ekki móttaka faðmlög, geturðu valið að hunsa þau á síðunni Stillingar/Tilkynningar í stjórnborðinu. Stillingin er titluð „Faðmlag frá bloggvini“.


Guðmundur Hreiðarsson, 24.10.2008 kl. 10:50

63 Smámynd: Ásdís Rán

en sætt

knúsikkur öll

Ásdís Rán, 25.10.2008 kl. 14:27

64 Smámynd: Hilmar Sæberg Ásgeirsson

HLÍTT FAÐMLAG OG KNÚS FRÁ MÉR TIL YKKAR ALLRA . GUÐ BLESSI ÍSLAND OG ÍSLENSKU ÞJÓÐINA .FAÐMLAG OG KNÚS FRÁ MÉR TIL FÆREYINGA ÞEIR EIGA ÞAÐ SVO SANNARLEGA SKILIÐ ,FIRIR HLÝHUG OG GÓÐVILD TIL OKKAR ÍSLENDINGA ,GUÐ LAUNI ÞEIM ÞAÐ KVEÐJA HILMAR SÆBERG .

Hilmar Sæberg Ásgeirsson, 30.10.2008 kl. 00:46

65 identicon

Kæru kerfisumsjónarmenn! 

Fólk er ítrekað að kvarta við mig að það geti ekki kvittað í athugasemdir á blogginu mínu - fái alltaf villumeldingu sem segir: "stack owerflow"

Ég hef áður kvartað við ykkur yfir þessu - en það virðiðst ekki komið í lag af einhverjum ástæðum.

Hver er ástæðan að þessi villumelding kemur?

Er þetta algeng kvörtun að ekki sé hægt að kvitta inná síður hjá bloggurum?

Nú finnst bloggurum í flestum tilfellum gaman að fá komment við færslurnar sínar - og gaman ef umræða skapast.

En þarna virðist vera einhver galli í gangi - og kannski sumir búnir að missa af miklum umræðum með sitt blogg - ekki víst að allir nenni að láta vita af svona villumeldingum.

Getið þið ekki lagfært þetta - er þetta bilun sem ekki er hægt að komast fyrir? Einhver villa sem þið ráðið ekki við að lagfæra?

Ég spyr því þessi melding heldur áfram að koma þó ég sé áður búin að láta ykkur vita af þessu!!!

Með góðum kveðjum,

Ása Gréta.

Ása (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 11:48

66 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Takk fyrir Guðmundur Má maður leggja fram tæknilegar „bjánaspurningar“. Núna er ég nefnilega í vandræðum með að listinn sem maður getur opnað yfir bloggvini efst til að sjá hvort þeir eru inni, hafa sett inn nýjar færslur eða fengið athugasemdir nær niður úr skjánum hjá mér. Ég er viss um að það er einhver einföld leið til að laga þetta en þekki hana ekki

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 01:07

67 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Humm... ég hélt að ég væri búin að losna við tilboð um að faðma vini mína. Ég er búin að faðma þá alla og knúsa alveg yfirdrifið en blái engillinn er þarna enn

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 01:20

68 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Knús og aftur knús.Síðan og ekki síst faðmlag

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 10.11.2008 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband