Flokkalistar

Til að einfalda fólki að finna nýja blogga um sín áhugamál og sjá fleiri blogga hjá okkur án þess að nota leitina þá höfum við bætt við Flokkalistum.

Flipi bættist við á forsíðunni sem gerir ykkur kleyft að sjá þar yfirlit yfir alla aðalflokkana og nýjustu færsluna í þeim flokki.

Þá er hægt að smella á flokkanöfnin og sjá þá lista í meginmáli með allt að 30 nýjustu færslurnar í þeim flokki. Hægra megin er svo hægt að sjá lista yfir 30 virkustu blogga sem hafa þennan flokk sem meginflokk.

Nú er komin enn önnur ástæða fyrir ykkur bloggarana að nýta ykkur flokkakerfið. Reynið þó að velja flokkanna samviskusamlega, því annað skapar bara gremju samferðamanna ykkar.

Páskakveðjur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ER Á DÖFINNI AÐ KERFI KOMI SEM HELDUR UTAN UM GREINAR

LOI (IP-tala skráð) 12.4.2006 kl. 18:54

2 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Finnst að það vanti valmöguleika við lista að láta þá opnast í nýjum glugga.. eða í sama glugga. Finnst þægilegra að það opnist í nýjum glugga.. :) Annars er þetta flott og haldið bara áfram, svo ef að þið farið að kenna mér að gera þemu skal ég bomba þeim út hægri vinstri :D

Ólafur N. Sigurðsson, 15.4.2006 kl. 03:19

3 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Ólafur, meinarðu eins og tenglalistar og svoleiðis í stjórnborðinu? Ef svo er þá er þetta ágætis hugmynd :-)

Steinn E. Sigurðarson, 16.4.2006 kl. 02:30

4 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Já er að tala um tenglalista og fleira í stjórnborðinu, væri eginlega mjög þægilegt ef að þessi valmöguleiki væri fyrir hendi þarsem við svona flesta external links .. t.d tenglalista, Fólk , linkana sem koma í Tónlistarkubbnum ofl.

Keep up the good work!

Ólafur N. Sigurðsson, 19.4.2006 kl. 09:24

5 identicon

Hæ hæ
Ég er í vandræðum með að skrá mig inn, svo ég geti unnið í síðunni minni og commentað beint á aðrar síður. Er einhver bilun í gangi eða er þetta bara hjá mér.
Kveðja Sonja (sonja.blog.is)

sonja (IP-tala skráð) 19.4.2006 kl. 22:20

6 identicon

Afhverju get ég ekki skráð mig inn í kvöld? Hef reynt í allt kvöld.vill laga villur. sé að einhver var að blogga rétt áðan.

Jorunn (IP-tala skráð) 19.4.2006 kl. 22:22

7 identicon

Er eitthvað bilað? Hef ekki getað skráð mig í kvöld? jorunn.blog.is Jorunnsig@hotmail.com

Jórunn Sigurbergsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2006 kl. 22:34

8 identicon

Sælir
Ég á í vandræðum með að skrá mig inn? Það kemur: Skráning í gangi, í lengri tíma og neðst: Error on page????

vigga (IP-tala skráð) 20.4.2006 kl. 06:51

9 identicon

Er eitthvað að ég eget ekki skráð mig inn og hef ekki getað síðan í gærkveldi. Sé að aðrir blogga þó. jorunn.blog.is

Jórunn Sigurbergsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2006 kl. 09:55

10 identicon

Er eitthvað að? Ég get ekki skráð mig inn og gat ekki í gærkveldi. Sé að aðrir blogga. jorunn.blog.is

Jórunn Sigurbergsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2006 kl. 09:58

11 identicon

Getur verið að ég hafi gleymt að srká mig út? Hvað geri ég þá svo ég komist aftur inn? Sú blaðsíða kemur aldrei aftur upp. jorunn.blog .is

Jórunn Sigurbergsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2006 kl. 11:21

12 identicon

Ég vil taka undir þetta hjá Ólafi með tengla listana. Ég var að reyna finna valmöguleika í stjórnborðinu þar sem hægt væri að skella inn tenglum ofl. Einnig var ég í vandræðum með að setja mynd í staðinn fyirir þessa fínu teiknimynd sem fylgir síðunni.

Hildur Sif Helgadóttir (IP-tala skráð) 22.4.2006 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband