Ný síða: Spurt og svarað
Miðvikudagur, 5. apríl 2006
Við bættum við síðu með algengum spurningum um blog.is - einkum um síðueiningar og útlitsstillingar. Skoðið þá síðu áður en þið sendið fyrirspurn til okkar á blog@mbl.is. Það er allt eins líklegt að spurningu ykkar hafi þegar verið svarað. Búast má við að það bætist við töluvert af upplýsingum þarna næstu daga.
Næstu daga og vikur er almennt stefnt að því að bæta mjög skjölun og hjálpartexta varðandi blog.is, sérstaklega stjórnborðið.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir snögg svör !
Ólafur N. Sigurðsson, 5.4.2006 kl. 15:23
Hey! Finnst vanta mjög nauðsynlega fídus inní Útlit -> Velja síðueiningar Valmöguleikann við hverja einingu "Færa ofar" "Færa neðar" Þ.a.s svo maður geti arreingað boxunum í þeirri röð sem að manni finnst best passa ? :D Annars takk fyrir skjót svör, sýnist þetta stefna í að verða klárlega besta bloggkerfið ef svona duglegir kappar eru að vinna við það :D
Ólafur N. Sigurðsson, 5.4.2006 kl. 16:56
Er þetta kerfi byggt á Wordpress, manni finnst svo margt keimlíkt með þeim?
Gunnar (IP-tala skráð) 5.4.2006 kl. 21:31
Þeir segja á FAQ síðunni að þetta sé skrifað frá grunni, getur vel verið að fyrirmyndir gæti hafi verið fengnar héðan og þar.
Er eittvað bögg á að láta hausmynd virka með sumum themum e-ð ? fæ hana ekki til að fúnkera hjá mér .. er einhver ákveðin stærð sem á að vera e-ð ?
Ólafur N. Sigurðsson, 6.4.2006 kl. 03:07
OOOOOOG enn eitt . .væri töff ef fleiri theme væru gerð í svipaðri uppsettningu og Liverpool themeið, bara ekki bara íþróttalið bara svona e-ð litablöndur og stuff .. eða gera guide um hvernig er hægt að customiza themes vel ? :D
Ólafur N. Sigurðsson, 6.4.2006 kl. 04:44
Sælir
Er með einhverju móti hægt að eyða blogginu sínu? Langar nefnilega ekki að eiga þetta blog nafn (datt mikið sniðugra nafn í hug) og rekst náttúrulega á veggi ef ég reyni að skrá á mig annað blog.
Gunnar (IP-tala skráð) 6.4.2006 kl. 11:02
Hæ hæ. Ég setti inn skoðanakönnun á síðunni minni en hún birtist hvergi. Hvernig er hægt að láta hana birtast á bloggsíðunni (forsíðunni).
Takk
Rannveig
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 6.4.2006 kl. 13:28
Var að stofna bloggsíðu, eftir að ég er búin að skrá mig inn og ætla á stjórnborðið kemur alltaf upp að ég þurfi að vera innskráð, eins og innskráningin detti út um leið. Hvað getur það verið?
Kolbrún Ósk Óskarsdóttir, 6.4.2006 kl. 21:20
Verður möguleyki að setja inn SMS blogg í nánustu framtíð? Ef svo verður er komin tímasetning á það?
Jón E. Guðmundsson, 7.4.2006 kl. 09:08
Hæ hæ,
Vil fyrst þakka fyrir skemmtilegt bloggsvæði, en ég er búin að reyna endalaust að setja inn tvær myndir með einni bloggfærslu, það birtist samt bara ein mynd, er þetta ekki hægt?
Ef þetta er ekki hægt, þá finnst mér það miður.
Önnur spurning: Mælið þið með að maður setji allar myndir sem maður birtir í bloggfærslum líka á albúm eða skiptir það engu máli, tekur það jafnmikið pláss?
Kveðja,
Hafdís Bjarnadóttir
hafdisbj@simnet.is
Rósarimafjölskyldan..., 9.4.2006 kl. 18:46
Hæ.
Ég ætlaði að hafa takmarkaðan aðgang á síðuna mína.
En þeir sem að eiga að hafa aðgang komast ekki inn, hvernig förum við að?
Ég setti netfang þeirra inn
Laufey
Laufey (IP-tala skráð) 10.4.2006 kl. 12:51
Sælt veri fólkið, nokkur atriði sem ég vil benda kurteisislega á :-)
Hafdís: Það er hægt að setja inn margar myndir með bloggfærslum, að minni vitund hefur það alltaf virkað og virkar hjá mér núna. Geturðu sent okkur nánari upplýsingar um hvaða aðgerðir þú velur, osfrv í pósti á blog@mbl.is
Varðandi pláss notkun og albúm, þá skiptir það engu máli hvort mynd sé í albúmi, hún notar alltaf jafn mikið pláss. Ef fólk vill spara pláss mæli ég hinsvegar með að setja myndir inn gegnum myndasíðuna og láta kerfið smækka þær, en hægt er að smækka þær niður í 1024x768 minnst.
Einnig vil ég benda fólki á að öruggasta leiðin til að fá aðstoð með vandamál er að senda okkur póst á blog@mbl.is, það er mikið að gera og ekki víst að það vinnist tími til að fara oft inn á kerfisbloggið til að athuga eftir nýjum athugasemdum oft á dag. Hinsvegar ætlum við að bæta við fítus við tækifæri svo maður geti valið að fá póst þegar ný athugasemd er send á bloggið manns, sem ætti að vera gleðiefni fyrir notendur, og líklega hraða á svörum okkar á þessari síðu. En þangað til bendi ég ykkur á blog@mbl.is :-)
Steinn E. Sigurðarson, 10.4.2006 kl. 14:53
Setti inn fyrsta blogg, en þegar ég ætla að færa næstu færslu kemur þessi melding stöðugt upp. Hvað er um að vera? Kv. B
Keyrsla á /admin/shared/lina_methods:entry_save skilaði villu:DBD::Pg::db do failed: ERROR: value too long for type character varying(255) Stack: [/usr/local/lib/site_perl/DBD/Mbl.pm:104] [/usr/local/lib/site_perl/DBD/Mbl.pm:68] [/usr/local/lib/site_perl/DBD/Mbl.pm:479] [/export/virtual/blog/blog-mm/admin/shared/lina_methods:151] [/usr/share/perl5/HTML/Mason/Component.pm:253] [/export/virtual/blog/blog-mm/utils/lina.json:43]
Bergþóra Jónsdóttir, 10.4.2006 kl. 15:23
Bergþóra:
Þessi villa er líklega því fyrirsögnin er of löng, en hún getur mest verið 255 stafir.
Fyrir tilviljun lenti annar notandi í þessu í dag, og við bættum við takmörkun og skilmerkilegum villuboðum fyrir þessu tilfelli, kl. 15:28, svo þetta ætti að koma betur út núna, en að sjálfsögðu getur fyrirsögnin ekki verið yfir 255 stafir að lengd.
Ef þetta er ekki tilfellið hjá þér, eða ef þetta heldur áfram að gerast, ekki hika við að senda okkur póst á blog@mbl.is, og við munum bregðast við undir eins.
Steinn E. Sigurðarson, 10.4.2006 kl. 17:15
Jæja, var ekki annar notandi, heldur varst það þú. Hehe ;-)
Steinn E. Sigurðarson, 10.4.2006 kl. 17:15
var að fá mér nýtt blogg hjá ykkur og er mjög glöð með það. en ég setti inn fuult af myndum en svo allt í einu bara hurfu þær:( og ég veit ekkert hver þær fóru það kemur bara upp það sem ég hafði skrifað um þær????
stina fina appelsina, 11.4.2006 kl. 18:10
Stína Fína; ég var inni á síðunni þinni rétt í þessu, og myndirnar virka eðlilega hjá mér, er þetta enn í ólagi hjá þér?
Steinn E. Sigurðarson, 11.4.2006 kl. 18:23
takk fyrir fljót svör:) en ég sé ennþá ekki þessar myndir:( kanski er það bara guð að seigja mér að ljóskur eigi ekki heima fyrir framan tölvur....:(
stina fina appelsina, 12.4.2006 kl. 11:29
hum já og eitt enn hvar er þessi skðunar könnun? ég er búinn að virkja hana en ekkert kemur...:(
kv.fröken pest:)
stina fina appelsina, 12.4.2006 kl. 11:53
Stína, eru myndirnar enn í ólagi? Annars er útskýrt hvernig á að láta skoðanakannanir sjást, á spurt og svarað síðunni; http://www.mbl.is/mm/blog/faq.html#poll-add
Steinn E. Sigurðarson, 14.4.2006 kl. 22:52
hvernig gerir maður skoðanna kannanir og til að setja myndir og búa til dálka eins og um mig og myndir og kostar það eitthvað
Ingi Þór Arngrímsson, 17.4.2006 kl. 11:46
hvernig gerir maður skoðanna kannanir og til að setja myndir og búa til dálka eins og um mig og myndir og kostar það eitthvað
Ingi Þór Arngrímsson, 17.4.2006 kl. 11:49
Vandamál: Ég er með blogg sem er læst. En þá get ég ekki skráð mig sem notanda að blogginu þannig að ég fæ í raun ekki að sjá mitt eigið blogg nema í gegnum stjórnborðið. Ef ég vel t.d. "Skoða síðu" lengst til vinstri þá fæ ég ekki að skoða hana þó ég sé logguð inn. Einnig fæ ég ekki að skrifa athugasemdir við eigið blogg nema að opna fyrir athugasemdir á alla. Er hægt að laga þetta? Það þyrfti að vera hægt að opna á sjálfan sig í kaflanum "Mínar stillingar - aðgangsstjórn"
hbb, 17.4.2006 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.