Vandamál með myndainnsetningar

Á sunnudag urðu allmargir notendur fyrir því að þeir gátu ekki sett inn myndir á myndasvæði sitt. Ástæðan var forritunarvilla, sem nú hefur verið leiðrétt. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum, sem fólk varð fyrir af þessum sökum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju kemst ég ekki inná blog síðuna mína ?? Ég get skráð mig inn en svo þegar ég vel stjórnborð þá kemur að ég sé ekki skráð inn ??? Hvað er að þessu ???
mercedes_benz.blog.is

Kristín (IP-tala skráð) 3.4.2006 kl. 08:01

2 Smámynd: Jóhanna Margrét

hvernig get ég eytt síðunni og byrjað upp á nýtt? vil breyta urlinu í annað!

Jóhanna Margrét, 3.4.2006 kl. 19:52

3 Smámynd: biofolkid

hvernig get ég tekið út af síðuni fullt nafn?

biofolkid, 4.4.2006 kl. 08:34

4 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Væri til í hvort að þetta blog kerfi sé byggt á einhverju öðru svo að ég geti downloadað themeum, því að satt best að segja eru flest themein sem eru fyrir glötuð =P

Svo vantar böns af dótinu sem er inní "Velja Síðueiningar" í sjálft Stjórnborðið, þ.a.s möguleikann að breyta hinu og þessu, t.d Tenglalistar (Custom-boxes-links) og
Notandaskilgreint HTML-box (Custom-boxes-html)

Ólafur N. Sigurðsson, 5.4.2006 kl. 05:20

5 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Já .. s.s vantar alveg helling inní Stilla Síðueiningar =) , Væri svo ágætis hugmynd að reyna flokka saman inní Stilla Síðueiningar svo að þetta ekki verði bara mökklangur listi, vont að lesa yfir hann :D

Ólafur N. Sigurðsson, 5.4.2006 kl. 05:23

6 Smámynd: Baldur Kristinsson

Mörgum þessara spurninga hefur nú verið svarað á síðunni Spurt og svarað. Og takk fyrir ábendingarnar!

Baldur Kristinsson, 5.4.2006 kl. 14:11

7 Smámynd: Nonni

Hvernig set ég inn myndband?

Nonni, 8.4.2006 kl. 12:03

8 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Nonni, ekki er búið að ljúka vinnu við myndbönd, en stuðningur við þau ætti að vera kominn innan næsta mánaðar.

Steinn E. Sigurðarson, 10.4.2006 kl. 17:49

9 Smámynd: Stokkarinn

Daginn
Er enginn möguleiki á ftp tengingu til að setja inn myndir eða að það verði hægt að map-a a network drive, svo maður þurfi nú ekki að setja hverja einustu mynd inn handvirkt?
Einhverjar líkur á einhverri uppfærslu í þessum efnunum?

Stokkarinn, 15.4.2006 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband