Breytingartillögur í leiðréttingapúkanum

Við vekjum athygli á því að í nýtilkomnum leiðréttingapúka á blog.is er ekki einungis hægt að leita uppi villur heldur einnig fá tillögur að leiðréttingum. Það er gert með því að smella á undirstrikuðu orðin.

 puki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Björnsson

Stór galli. Ég ýtti á "villuleit í boði Púka" fyrir neðan textagluggann og viðkomandi síða opnaðist í sama glugga. Ég tapaði þar með textanum sem ég var búinn að slá inn og er ekki kátur. Er ekki einfalt að láta síðuna koma upp í sér glugga?

Magnús Björnsson, 8.5.2007 kl. 22:39

2 Smámynd: Guðmundur Hreiðarsson

Ég kippti þessu í lag - heimasíða Púkans opnast nú í nýjum glugga.

Guðmundur Hreiðarsson, 10.5.2007 kl. 17:50

3 Smámynd: Auðun Gíslason

Hver andskotinn er að þessu kerfi sem á að halda utanum bloggið. Vegna þess hve lélegt kerfið er eru menn að tapa færslum .  Alskyns fáráleg villi skilaboð birtast þegar á að vista færslur!

Auðun Gíslason, 17.5.2007 kl. 21:40

4 Smámynd: Auðun Gíslason

Held að nær væri að laga kerfið heldur en að vera bæta við einhverjum ritvinnslubútum í það einsog þessum púka hérna!

Auðun Gíslason, 17.5.2007 kl. 21:41

5 Smámynd: Ólafur Örn Nielsen

Sæll Auðun,

Við upplifðum nokkur vandræði fyrr í mánuðinum en töldum okkur hafa komist fyrir endan á þeim vanda. Gætirðu útskýrt nánar hvaða skilaboð þetta eru sem koma og undir hvaða kringumstæðum?

Ólafur Örn Nielsen, 18.5.2007 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband