Vandamál við innskráningu

Í gær, miðvikudag, urðu notendur fyrir því að geta ekki skráð sig inn á bloggið sitt uppúr klukkan 18:00. Ástæðan var forritunarvilla sem var ekki löguð fyrr en uppúr hádegi í dag vegna frídagsins.

Við biðjumst afsökunar á óþægindunum og þökkum þeim sem létu vita af villunni í gegnum tölvupóst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Kristín Sigurðardóttir

hvernig í óskuponum er hækt að setja myndir inná þessar síður :P

Þóra Kristín Sigurðardóttir, 20.4.2006 kl. 23:44

2 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Þóra, það fer eftir samhengi, ég fór á síðuna þína og sá að þú ert nú þegar búin að setja inn talsvert af myndum, geturðu gefið okkur nánari lýsingu á því hvað þú vilt gera?

Annars eru flestar myndir settar inn gegnum flipann "Myndir" í stjórnborðinu.

Steinn E. Sigurðarson, 21.4.2006 kl. 19:06

3 identicon

Á stöðugt í vandræðum með að skrá mig inn, set notendanafn og lykilorð en þegar ég vel stjórnborð þá segir alltaf þú þarft að vera skráð inn til að nota stjórnborð..... þetta gerist allavegana í annað hvert skipti sem ég reyni og ég nota því ennþá gamla bloggið mitt virðist sem mogga bloggið sé ekki enn nógu stabílt.

Bogey (IP-tala skráð) 1.5.2006 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband