Nýtt á Blog.is
Miðvikudagur, 30. janúar 2008
Upplýsingar um heimsóknir á bloggsíður á blog.is eru nú greinilegri og betur fram settar.
Þegar farið er inn í stjórnborðið sést ofarlega síðunni liðurinn Heimsóknir og ef smellt er á hann sjást heimsóknartölur í myndrænni framsetningu. Hægt er að velja graf yfir flettingar, innlit, staka gesti eða IP-tölur og eins má velja mismunandi tímabil.
Með kveðju,
Þegar farið er inn í stjórnborðið sést ofarlega síðunni liðurinn Heimsóknir og ef smellt er á hann sjást heimsóknartölur í myndrænni framsetningu. Hægt er að velja graf yfir flettingar, innlit, staka gesti eða IP-tölur og eins má velja mismunandi tímabil.
Með kveðju,
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt 31.1.2008 kl. 08:18 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir þetta. Annars hefur verið mikið bögg á blogginu undanfarið en ég sé að það er komið í lag og þið eruð fljótir að bregðast við. Þið eigið allt hrós skilið fyrir það.
Ég var annars að velta fyrir mér hvort það hefur eitthvað gerst hjá mér, því ég hef ekki fengið komment í nokkra daga og aðsóknin féll niður ansi skyndilega í nánast ekkert. Það getur auðvitað verið að ég sé ekki að skrifanógu skemmtilegar færslur. En er ég dottinn út af forsíðubloggaralistanum? Getur verið vitleysa, en ég er alveg hættur að sjá mig þar.
Góðar stundir og takk fyrir allt.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.1.2008 kl. 17:22
það er annað en ég fæ ekkert
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, 31.1.2008 kl. 22:23
Ég fæ enga myndræna framsetningu hversu mikið sem ég smelli! Ekkert graf.
Hallmundur Kristinsson, 31.1.2008 kl. 23:14
Takk fyrir mig, á eftir að prófa. læt heyra í mér ef eigi tekst vel upp.
Kveðja.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.2.2008 kl. 15:25
Jú takk, nú er þetta komið!
Hallmundur Kristinsson, 1.2.2008 kl. 22:55
Vildi gjarnan fá heildartölu á innkomu (flettingar o.fl) á blogsíðum minna frá upphafi þ.e.í okt.2006
Kristján Pétursson, 2.2.2008 kl. 22:58
eraðverða 4.mání þessu og margt eftirólært reyndi alla vikuna að senda á bloggvin og ofl.allt í einu funkerar ekkert hjá mér netfang sagt rangt sem er eftir því sem ég best veit mugga@siminn,is síðan er veflykill diva73(er nú svo græn prófaði líka thing,sonur minn setti þetta upp first þetta er snona svona og svona viðbragðið að minnka enætla ekki að gugna bið ykkurvinsamlega að athuga hvort þetta er rétt(allavega hefur það tekist stundum hjá mér) blessi ykkur
Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2008 kl. 03:59
eraðverða 4.mání þessu og margt eftirólært reyndi alla vikuna að senda á bloggvin og ofl.allt í einu funkerar ekkert hjá mér netfang sagt rangt sem er eftir því sem ég best veit mugga@siminn,is síðan er veflykill diva73(er nú svo græn prófaði líka thing,sonur minn setti þetta upp first þetta er snona svona og annað er svona útskýrði hann en of mikill hraði en þetta kemur.langar að biðja ykkur að gjöra svo vel að hvort þetta er rétt hjá mér og ef rangt þá upplýsingar um það rétta með kveðju Helga Kristjánsdóttir.
Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2008 kl. 04:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.