Hjálpartextar
Þriðjudagur, 2. maí 2006
Nú er að finna hjálpartexta við allar aðgerðir sem boðið er upp á á stjórnborði blog.is. Fyrir aftan hverja aðgerð er spurningamerki sem hægt er að smella á til að fá yfirlit yfir aðgerðirnar og lýsingu á því hvernig framkvæma eigi aðgerðina.
Til að framkvæma viðkomandi aðgerð er síðan hægt að smella á tengil sem er að finna fyrir ofan hjálpartextann.
Athugasemdir
Sælir, ég er búinn að reyna tvisvar að setja inn skoðannakönnun á síðuna en það hefur ekki gengið, einhver ráð???
Búinn að prófa að hunsa og ekki hunsa byrjunar og endatíma, það er hakað í könnun virk og allt það.
kv,
Ingólfur
Ingólfur Magnússon, 5.5.2006 kl. 11:55
Hjálp Er í vandamáli þótt að ég sé með að allir geta skrifað comment og inná gestabókina þá vill alltaf koma að hún hleypir engum óskráðum inn eða svoleiðis geturðu reddað þessu ég vill bara að allir geti commentað .... Geturðu hjálpað mér kv L'ara
Lara, 10.5.2006 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.