Lagfæringar á færsluritli

Formið til færsluskrifa hefur verið lagfært, svo það taki tillit til meginflokka. Hafi notandi valið meginflokk á bloggið sitt, þá er sá flokkur sjálfvalinn fyrir nýjar færslur.

Þó er hægt að breyta til og velja annan flokk þegar færsla er skrifuð. Það eina sem breyst hefur er að í staðinn fyrir að Bloggar sé ætíð sjálfvalinn sem færsluflokkur, þá geta notendur valið sjálfgefinn flokk fyrir hvert blogg.

Þannig geta þeir sem blogga aðallega í einum flokki valið hann í möguleikanum "Meginflokkur" undir Blogg→Stillingar, og er hann þá alltaf sjálfvalinn við skrif á færslum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: tína

villtu senda mér allt bloggið þitt á katrinbjjork@hotmail.com takk ef þú gerir það kv.katrín sem er með bloggið 123456.blog.is

tína, 26.5.2006 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband